Skíðasvæðin

Upplýsingar úr Bláfjöllum

21. apríl, annar í páskum   kl. 12:14              

Höfum hætt að rukka inn á svæðið vegna hvassviðris og versnandi veðurs.  Keyrum enn lyftur eða þangað til við teljum skynsamlegt.

Göngubraut var lögð, Fimman

Skíða og brettaleiga er á staðnum

Veitingasalan er á sínum stað.

Kortasala er í N1 Ártúnsbrekku, N1 Lækjagötu Hafnafirði, Bláfjallaskála. Einnig er sala í Ármannsskála og ÍR-Víkings skála um helgar á suðursvæði.

 

Upplýsingar úr Skálafelli

Mánudagurinn 21. apríl,  kl.  08:30,  Annar í páskum
 
Opið frá kl. 10-17.  Við ætlum að opna diskalyftur kl. 10 en við erum enn að troða stólalyftubrekkurnar og verða þær ekki klárar fyrr en kl. 11.
Eins og er er hérna hæglætisveður, 2-4 m en svartaþoka á fjallinu og skyggni sáralítið. við höfum þann fyrirvara á opnun stólalyftunnar að þokunni létti eitthvað.
 
Göngubraut verður ekki lögð nema skyggni batni.
 
Nú eru rafrænu hliðin komin upp við lyfturnar í Skálafelli þannig að lyftukort Skíðasvæðanna nýtast nú bæði í Skálafelli og Bláfjöllum.
Hægt er að kaupa kort á báðum þessum stöðum auk N1 stöðvanna í Ártúsbrekku og Lækjargötu Hafnarfirði

Miða- og veitingasala er í aðalskála

Skíðaleiga er í bjálkahúsi við bílaplan.
 
Skálafell, sími 566 7095

Vefmyndavél í Bláfjöllum

Vefmyndavél í Bláfjöllum
Uppfærist á 10 mínútna fresti

Vefmyndavél í Skálafelli

Vefmyndavél í Skálafelli
 

  

Heimatorfa

Kóngurinn. 4. sæta lyftan
Lokuð
Drottningin 2. sæta lyftan.
Lokuð
Amma mús
Opin
Hérastubbur
Opin
Lilli klifurmús
Opin
Patti broddgöltur
Opin
Kárafold (hringekja)
Lokuð
Töfrateppi
Opin

Suðursvæði

Gosinn
Lokuð
Jón Oddur
Opin
Jón Bjarni
Opin
Amma Dreki
Lokuð
Mikki refur
Opin
Kormákur afi
Opin

Gönguleiðir

Leirurnar (2-3 km)
Opin
Fimman (5 km)
Opin
Heiðin há (10 km)
Lokuð
Grindaskörð (13 km)
Lokuð
Strompahringur (5 km)
Lokuð

Veðurupplýsingar

Rok

Veður í Bláfjöllum

Vindur:
ASA  10
Hitastig:
0,3
Síðast uppfært: 21.04.2014 8:29        Sjá nánar á Bláfjöll

Lyftur

Stólalyfta
Lokuð
Byrjendalyfta
Lokuð
I diskalyfta
Lokuð
II diskalyfta
Lokuð

Gönguleiðir

Gönguleið I (5 km)
Lokuð
Gönguleið II (10 km)
Lokuð
Athugið að veðurupplýsingar hér eru frá sjálfvirkri veðurstöð á toppi Skálafells og gefa ekki alltaf rétta mynd af veðrinu í skíðabrekkunum. Nánari veðurupplýsingar koma fram á sérsíðu Skálafells
Lokuð

Veðurupplýsingar

Mjög slæmt skyggni

Veður í Skálafelli

Vindur:
SA  13
Hitastig:
-1,5
Síðast uppfært: 21.04.2014 8:29        Sjá nánar á SkálafellBreyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit

English