Skíðasvæðin

Upplýsingar úr Bláfjöllum

23. apríl, miðvikudagur  kl. 12:15

Opið verður í Bláfjöllum í dag, síðasta vetrardag kl. 14-21.  Enn er smá vindstrengur en spár gera ráð fyrir að hann muni lægja hægt þegar líður á daginn.  Annars er hlýtt og bjart og því klassískt vorfæri í brekkunum.

 

Við viljum minna alla á 2 fyrir 1 tilboðið á dags og klukkustundarkortum í dag og fram á föstudag.  

 

Göngubraut verður lögð, Fimman

Skíða og brettaleiga er á staðnum

Veitingasalan er á sínum stað.

Kortasala er í N1 Ártúnsbrekku, N1 Lækjagötu Hafnafirði, Bláfjallaskála. Einnig er sala í Ármannsskála og ÍR-Víkings skála um helgar á suðursvæði.

 

Upplýsingar úr Skálafelli

Þriðjudagur 22. apríl.
 
Nú er búið að loka í Skálafelli.  
Við þökkum öllum þeim sem heimsóttu okkur í vetur.
Sjáumst vonandi fersk aftur næsta vetur.
 
Skálafell, sími 566 7095

Vefmyndavél í Bláfjöllum

Vefmyndavél í Bláfjöllum
Uppfærist á 10 mínútna fresti

Vefmyndavél í Skálafelli

Vefmyndavél í Skálafelli
 

  

Heimatorfa

Kóngurinn. 4. sæta lyftan
Opin
Drottningin 2. sæta lyftan.
Lokuð
Amma mús
Opin
Hérastubbur
Opin
Lilli klifurmús
Lokuð
Patti broddgöltur
Opin
Kárafold (hringekja)
Lokuð
Töfrateppi
Opin

Suðursvæði

Gosinn
Lokuð
Jón Oddur
Lokuð
Jón Bjarni
Lokuð
Amma Dreki
Lokuð
Mikki refur
Opin
Kormákur afi
Opin

Gönguleiðir

Leirurnar (2-3 km)
Opin
Fimman (5 km)
Opin
Heiðin há (10 km)
Lokuð
Grindaskörð (13 km)
Lokuð
Strompahringur (5 km)
Lokuð

Veðurupplýsingar

Léttskýjað

Veður í Bláfjöllum

Vindur:
ANA  9
Hitastig:
5,3
Síðast uppfært: 23.04.2014 12:17        Sjá nánar á Bláfjöll

Lyftur

Stólalyfta
Lokuð
Byrjendalyfta
Lokuð
I diskalyfta
Lokuð
II diskalyfta
Lokuð

Gönguleiðir

Gönguleið I (5 km)
Lokuð
Gönguleið II (10 km)
Lokuð
Athugið að veðurupplýsingar hér eru frá sjálfvirkri veðurstöð á toppi Skálafells og gefa ekki alltaf rétta mynd af veðrinu í skíðabrekkunum. Nánari veðurupplýsingar koma fram á sérsíðu Skálafells
Lokuð

Veðurupplýsingar

Mjög slæmt skyggni

Veður í Skálafelli

Vindur:
ASA  7
Hitastig:
4,0
Síðast uppfært: 23.04.2014 12:17        Sjá nánar á SkálafellBreyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit

English