Skíða- og Brettaskólinn

Skíðaskólinn

Skíðaskóli Bláfjalla er fyrir börn á aldrinum 5-14 ára. Þeir nemendur sem þurfa skíðaútbúnað úr leigunni fá hann á kr. 2.500.
Verð á námskeið er kr. 8.000, innifalið lyftukort og matur í hádeginu. Skólinn er kl. 11:00-14:30.
Systkina afsláttur er kr. 1.000, fyrir hvern nemanda.
Mikilvægt er að nemendur mæti 30 mínútum áður en námskeið á að hefjast. Þeir sem ekki eru mættir þegar skóli hefst tapa skráningunni.
Boðið er upp á einkakennslu í Bláfjöllum fyrir 1 - 3 manns. Verð er kr. 7.500 á klst fyrir einn, kr. 13.000 fyrir tvo og kr. 17.000 fyrir þrjá. Einnig bjóðum við upp á hópatíma fyrir 4-6 manns á kr. 22.000 á klst. Hægt er að panta einkatíma í gegnum e-mail johann.jokull.sveinsson@reykjavik.is Opnað er fyrir skráningu í skíðaskólann kl. 12 á hádegi á mánudögum.

Engin námskeið hafa verið ákveðin. Fylgist vel með.

Brettaskólinn

Þeir nemendur sem þurfa brettaútbúnað úr leigunni fá hann á 2.500 kr, lágmarks aldur er 5 ára.
Verð á námskeið er kr. 8.000, innifalið lyftukort og matur í hádeginu. Skólinn er kl. 10:30-14:00.
Systkina afsláttur er kr. 1.000, fyrir hvern nemanda.
Mikilvægt er að nemendur mæti 30 mínútum áður en námskeið á að hefjast. Þeir sem ekki eru mættir þegar skóli hefst tapa skráningunni.
Boðið er upp á einkakennslu í Bláfjöllum fyrir 1 - 3 manns. Verð er kr. 7.500 á klst fyrir einn, kr. 13.000 fyrir tvo og kr. 17.000 fyrir þrjá. Einnig bjóðum við upp á hópatíma fyrir 4-6 manns á kr. 22.000 á klst. Hægt er að panta einkatíma í gegnum e-mail johann.jokull.sveinsson@reykjavik.is Opnað er fyrir skráningu í brettaskólann kl. 12 á hádegi á mánudögum.

Engin námskeið hafa verið ákveðin. Fylgist vel með.