Skip to main content

Bláfjöll

Bláfjöll – Information

26/1 2026 kl. 14:27

Status in Bláfjöll January 26, 2026.

This winter has been quite unusual so far. Neither have there been sufficiently good conditions, at least not for long enough, to produce snow, and there has been no significant precipitation all winter since the heavy snowfall at the end of October.

But let’s stay optimistic. We’ve often seen poor starts that end up turning into excellent winter seasons.

Now we’re waiting for frost and/or snowfall

  • Open
  • Closed

Heimatorfa

  • Drottningin, 4 sæta
  • Kóngurinn, 4 sæta
  • Lilli klifurmús
  • Patti broddgöltur
  • Töfrateppi
  • Amma mús
  • Hérastubbur
  • Hringekja
  • Dew dýnan
  • Púkinn Park
  • Kóngsgil
  • Norðurleið
  • Norðurleið frá Drottningu
  • Norðurleið frá Kóngi

Suðursvæði

  • Bangsadrengur
  • Mikki refur
  • Kormákur afi
  • Jón Oddur
  • Jón Bjarni
  • Gosinn, 4 sæta

Gönguleiðir

  • Leiruhringur (1 km)
  • Grunnbraut (2.5 km)
  • Fimman (5 km)
  • Strompahringur (6.5 km)
  • Kerlingardalur (12 km)
Uppfært: 29/1/26 kl 00:00

Bláfjöll Opening Hours

Subject to weather and conditions

Mon – Fri
14:00 – 21:00
Kormákur and Twins
17:00 – 20:00
Sat – Sun
10:00 – 17:00
Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Staðan í Bláfjöllum 26.janúar 2026.

Þessi vetur hefur verið ansi sérstakur hingað til. Hvorki hafa verið nægilega góðar aðstæður, amk ekki í nógu langan tíma, til að framleiða snjó og svo hefur engin úrkoma að viti átt sér stað í allan vetur eða frá snjókomunni miklu í lok október.

En verum bjartsýn. Við höfum oft séð slæma byrjun sem endar svo í hinum fínasta vetri.

Nú bíðum við frosts og/eða snjókomu
... See MoreSee Less

Load more

Bláfjöll

Skálafell