Gjaldskrá

Vinsamlegast athugið eftirfarandi:

Einfaldast er að eiga hart kort og fylla á kortið áður en komið er í Bláfjöll.

Smellið hér ef þið eigið hart kort.

Þessi kort kosta 1.700 kr. og eru margnota. Þau eru til sölu á Olís Norðlingaholti og á nokkrum N1 stöðvum, Ártúnshöfða, Lækjargötu Hafnarfirði, N1 Háholti í Mosfellsbæ og Hveragerði.

Hægt er að kaupa hart kort og áfyllingar á þau, 2klst, 3klst kort eða dagskort á N1 Ártúnshöfða, Hafnarfirði og Mosfellsbæ,

Einnig er hægt að kaupa kort og áfylling á þau í Bláfjallaskála við komu en þar getur myndast biðröð í miðasöluna.

Hvert vetrarkort er tileinkað einni manneskju. T.d. er ekki heimilt að samnýta vetrarkort á milli fólks né barn að láta foreldri sínu dagskortið sitt í té eða öfugt. Starfsmenn framkvæma reglulega skoðun á kortum á svæðinu. Misnotkun á kortum leiðir til lokunar á korti.

Vetrarkort eru ekki endurgreidd, jafnvel þó vetur sé óhagstæður til vetraríþrótta, lokunar vegna faraldra osfrv.
Helstu rök þess afsláttar sem veittur er fyrir áramót á vetrarkortakaupum er að gestir taki þar með áhættu á ófyrirséðum vetri sem umbunuð er með afslætti.

Kort sem eru með númeri aftan á sem byrjar á 08- eru því miður orðin úrelt hjá okkur og ekki hægt að hlaða inn á þau. Viðskiptavinir þurfa því að kaupa nýtt kort til þess að nota í lyftur.

Gjaldskrá veturinn 2024 – 2025

* Hart kort er ekki innifalið í neðangreindum verðum.

Fullorðnir

18 ára og eldri
Fæðingaár 2007-1959

Börn

6-17 ára
Fæðingaár 2008-2019

Börn undir 5 ára

0-5 ára
Fæðingaár 2020 og síðar

Eldri borgarar

67 ára og eldri
Fæðingaár 1958 og fyrr

Öryrkjar

 

 

Dagskort 6.370 kr. 1.420 kr. Frítt 6.370 kr. Frítt
2 klst. 4.100 kr. 830 kr. Frítt 4.100 kr. Frítt
3 klst. 4.800 kr. 900 kr. Frítt 4.800 kr. Frítt
3 dagar *(1) 16.200 kr. 3.600 kr. Frítt 16.200 kr. Frítt
Byrjendalyftur 1 dagur fullorðnir *(2) 1.830 kr. 1.830 kr.
Vetrarkort tilboð til áramóta *(3) 48.000 kr. 10.00 kr.

 

12.600 kr.

Frítt

 

Frítt

33.150 kr.

 

38.700 kr.

Frítt

 

Frítt

Vetrarkort eftir áramót 55.300 kr.
Vetrarkort-gönguskíði 19.850 kr.  Frítt  Frítt 13.440 kr. Frítt
Vetrarkort-gönguskíði tilboð til áramóta  16.900 kr.  Frítt  Frítt 11.440 kr. Frítt
Dagskort-gönguskíði  1.770 kr.  Frítt  Frítt   1.770 kr. Frítt
 Hart kort

 

1.660 kr. 1.660 kr.  

1.660 kr.

 

 

1.660 kr.

 

 

1.660 kr.

 

Endurgreiðsla fyrir hart kort   810 kr.  810 kr.  810 kr. 810 kr. 810 kr.

*(1) Dagskortin má nota hvaða daga sem er í fjöllunum, ekki þarf að nota aðliggjandi daga.
*(2) Fullorðnir sem ætla eingöngu í byrjendalyftur í Bláfjöllum. Byrjendalyfturnar eru Amma mús, Hérastubbur og Kormákur afi
*(3) Vetrarkort í skíðalyftur gildir jafnframt sem vetrarkort á göngusvæði.
*(4) Börn fædd 2020 og síðar og öryrkjar fá frítt á Skíðasvæðin en þurfa þó að hafa “hart kort” eins og aðrir.