Algengar spurningar

Allir sem ætla að kaupa dagskort í fjallið þurfa að ákveða fyrirfram hvenær þeir ætla að mæta og kaupa á netinu.

Nei.  Þú getur komið og farið hvenær sem þér hentar.

Ef „Framboð“ á greiðslusíðunni er komið í 0 þá er uppselt.

Já. Leigan okkar er með sama opnunartíma og brekkurnar

Við tökum alltaf ákvörðun á þeim degi sem á að opna vegna veðurs og snjóalaga.

Miðasala opnar kl 08:00 á virkum dögum og kl 07:00 um helgar

Hagnýtar upplýsingar

Sala opnar um kl 08:00 á virkum dögum, 07:00 um helgar þegar búið er að taka ákvörðun um að það verði opið

Ekki er hægt að kaupa miða fram í tímann (einungis einn dagur er opinn í sölu í einu). 

Ekki er hægt að kaupa fyrri og seinnipart dags á sama kortið.

Ekki er hægt að kaupa fyrri eða seinnipart á kort sem er með gilt árskort/ árskort á gönguskíði.

Hægt er að kaupa Skidata kort (hart kort) á eftirtöldum stöðum : N1 Ártúnshöfða, N1 Lækjargötu Hafnarfirði, N1 Háholti Mosfellsbæ, N1 Hveragerði, N1 Stórahjalli Kópavogi.

Olís Norðlingaholti er komin í hóp þeirra sem selur skíðakort.

Eldri borgarar og öryrkjar þurfa að virkja kortin í gegnum skráningarform.
Opna skráningarform eldri borgara/öryrkja