Skíðaganga

Tilvalið bílastæði fyrir gönguskíðafólk er vestur af skíðaskála Ármanns. Merktar hafa verið nokkrar skíðagönguleiðir á svæðinu,sem allar liggja frá gönguplani, allt frá 3 km upp í 10 km. Allt leiðir sem henta mismunandi getu og kunnáttu skíðamanna.

Búnaður, áburður, göngutækni og staðsetningar – bæklingur.pdf