Eigendur og stjórn

Eigendur

Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins
Reykjavíkurborg
Höfðatorg, Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Kennitala: 530269-7609
VSK númer: 19009

Til að senda almennan póst á Skíðasvæðin vinsamlegast sendið á
Reykjavíkurborg ÍTR
Borgartúni 12-14
105 Reykjavík

Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins (SHB) urðu til með tilkomu þjónustusamnings milli tólf sveitarfélaga á Suðvesturhorni landsins árið 2003 um rekstur skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli. Ný stjórn SHB fór með verkefni Bláfjallanefndar auk þess að annast rekstur skíðasvæðisins í Skálafelli sem áður var alfarið á ábyrgð Reykjavíkurborgar.

Nú reka sveitarfélögin Mosfellsbær, Reykjavíkurborg, Seltjarnarnes, Kópavogur, Garðabær og Hafnarfjörður í sameiningu Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins.

Nefndin er skipuð fulltrúum aðal-eða varamanna í sveitarstjórnum þeirra sveitarfélaga sem aðild eiga að samstarfssamningi um rekstur Skíðasvæðanna.

Rekstur Skíðasvæðanna svo sem starfsmannahald, fjárreiður og bókhald er á vegum Íþrótta og tómstundasviðs Reykjavíkurborgar.

Samstarfssamningur er í gildi til ársins 2019

Aðsetur nefndarinnar er í Borgartúni 12-14, RVK.

Stjórn

Diljá Ámundadóttir

Fulltrúi Reykjavíkur, formaður


dilja.amundadottir@reykjavik.is

Björg Fenger

Fulltrúi Garðabæjar


bjorgfenger@gmail.com

Ásgeir Sveinsson

Fulltrúi Mosfellsbæjar


asgeir@hj.is

Magnús Örn Guðmundsson

Fulltrúi Seltjarnarness


magnusorn@gmail.com

Kristín María Thoroddsen

Fulltrúi Hafnarfjarðar


kristint@hafnarfjordur.is

Halla Karí Hjaltested

Fulltrúi Kópavogs


hallakari@gmail.com