Gjaldskrá

Vinsamlegast athugið eftirfarandi:

Einfaldast er að eiga hart kort og fylla á kortið áður en komið er í Bláfjöll.

Smellið hér ef þið eigið hart kort.

Þessi kort kosta 1550kr. og eru margnota. Þau eru til sölu á Olís Norðlingaholti og á nokkrum N1 stöðvum, Ártúnshöfða, Lækjargötu Hafnarfirði, N1 Háholti í Mosfellsbæ og Hveragerði.

Hægt er að kaupa hart kort og áfyllingar á þau, 2klst, 3klst kort eða dagskort á N1 Ártúnshöfða, Hafnarfirði og Mosfellsbæ,

Einnig er hægt að kaupa kort og áfylling á þau í Bláfjallaskála við komu en þar getur myndast biðröð í miðasöluna.

Hvert vetrarkort er tileinkað einni manneskju. T.d. er ekki heimilt að samnýta vetrarkort á milli fólks né barn að láta foreldri sínu dagskortið sitt í té eða öfugt. Starfsmenn framkvæma reglulega skoðun á kortum á svæðinu. Misnotkun á kortum leiðir til lokunar á korti.

Vetrarkort eru ekki endurgreidd, jafnvel þó vetur sé óhagstæður til vetraríþrótta, lokunar vegna faraldra osfrv.
Helstu rök þess afsláttar sem veittur er fyrir áramót á vetrarkortakaupum er að gestir taki þar með áhættu á ófyrirséðum vetri sem umbunuð er með afslætti.

Kort sem eru með númeri aftan á sem byrjar á 08- eru því miður orðin úrelt hjá okkur og ekki hægt að hlaða inn á þau. Viðskiptavinir þurfa því að kaupa nýtt kort til þess að nota í lyftur.

Gjaldskrá veturinn 2023 – 2024

* Hart kort er ekki innifalið í neðangreindum verðum.

Fullorðnir

18 ára og eldri
Fæðingaár 2006-1958

Börn

6-17 ára
Fæðingaár 2007-2018

Börn undir 5 ára

0-5 ára
Fæðingaár 2019 og síðar

Eldri borgarar

67 ára og eldri
Fæðingaár 1957 og fyrr

Öryrkjar

 

 

Dagskort 5.940 kr. 1.320 kr. Frítt 5.940 kr. Frítt
2 klst. 3.810 kr. 770 kr. Frítt 3.810 kr. Frítt
3 klst. 4.500 kr. 840 kr. Frítt 4.500 kr. Frítt
3 dagar *(1) 15.125 kr. 3.340 kr. Frítt 15.125 kr. Frítt
Byrjendalyftur 1 dagur fullorðnir *(2) 1.715 kr. 1.715 kr.
Vetrarkort tilboð til áramóta *(3) 44.700 kr. 9.310 kr.

 

11.720 kr.

Frítt

 

Frítt

30.900 kr.

 

36.120 kr.

Frítt

 

Frítt

Vetrarkort eftir áramót 51.600 kr.
Vetrarkort-gönguskíði 18.500 kr.  Frítt  Frítt 12.950 kr. Frítt
Vetrarkort-gönguskíði tilboð til áramóta  15.750 kr.  Frítt  Frítt 11.000 kr. Frítt
Dagskort-gönguskíði  1.625 kr.  Frítt  Frítt   1.625 kr. Frítt
 Hart kort

 

1.550 kr.

 

 1.550 kr.

 

 1.550 kr. *(4)

 

 1.550 kr.

 

1.550 kr. *(4)

 

Endurgreiðsla fyrir hart kort   770 kr.  770 kr.  770 kr.  770 kr. 770 kr.

*(1) Dagskortin má nota hvaða daga sem er í fjöllunum, ekki þarf að nota aðliggjandi daga.
*(2) Fullorðnir sem ætla eingöngu í byrjendalyftur í Bláfjöllum
*(3) Vetrarkort í skíðalyftur gildir jafnframt sem vetrarkort á göngusvæði.
*(4) Börn fædd 2019 og síðar og öryrkjar fá frítt á Skíðasvæðin en þurfa þó að hafa “hart kort” eins og aðrir.