Snjógarðar

Mohawk’s parkið

Verið velkomin í Snjógarðinn. Vinsamlegast kynnið ykkur reglur snjógarðsins áður en haldið er af stað.

Öll notkun er á eigin ábyrgð.

  • Garðurinn er lokaður meðan troðarar eru við störf.
  • Hindranir eru lokaðar meðan þær eru mótaðar.
  • Vertu í röð. Réttu upp hendi og gefðu merki áður en þú ferð á hindrun.
  • Ekki fara á hindranir fyrr en lendingin er auð.
  • Pallar við rör eru aðeins fyrir rörin.
  • Notið hlífðarbúnað (hjálm, bakbrynju og úlnliðshlífar).
  • Ef slys ber að skal loka hindruninni og láta starfsfólk vita.
  • Bannað er að beygja í skíðalyftunni. Haldið ykkur undir togvírnum.

Hættusvæði

  • Ekki stoppa á stökkpöllum.
  • Ekki stoppa í kringum stökkpalla.
  • Komdu þér strax úr lendingu.
  • Ekki stoppa í kring um rör eða box.

Smá skref
Byrjaðu smátt. Byggðu upp tækni.

Með áætlun
Fyrir hverja hindrun. Í hvert skipti.

Alltaf að skoða
Áður en þú stekkur.

Rólega
Þekktu þín takmörk. Lentu á fótunum.

Tillitssemi
Sýnum fólki og hindrunum virðingu.

Myndband með heilræðum frá Terrain Park Safety