Í Bláfjöllum er starfrækt skíðaleiga með búnaði í hæsta gæðaflokki.
Í boði eru svigskíði, snjóbretti og gönguskíði.
Í Bláfjöllum er leigan staðsett í kjallara Bláfjallaskála.
Opnunartími er sá sami og í brekkurnar
Þegar mætt er í leiguna þarf að byrja á því að skrá alla sem ætla að leigja.
Þú getur flýtt fyrir með því að vera búin að skrá allar upplýsingar hér:
Verið velkomin!
| Fullorðnir | Börn | |
|---|---|---|
| Skíði, skór og stafir | 7.250 kr. | 6.450 kr. |
| Stafir | 1.600 kr. | 1.600 kr. |
| Gönguskíði og skór | 6.500 kr. | 6.500 kr. |
| Snjóbretti og skór | 7.250 kr. | 6.450 kr. |
| Stakir hlutir | 4.450 kr. | 3.850 kr. |
| Skíðahjálmur | 0 kr | 0 kr. |
| Adults | Children | |
|---|---|---|
| Skis, boots and poles | 7.250 kr. | 6.450 kr. |
| Poles | 1.600 kr. | 1.600 kr. |
| Cross-country skis and poles | 6.500 kr. | 6.500 kr. |
| Snowboard and boots | 7.250 kr. | 6.450 kr. |
| Individual Items | 4.450 kr. | 3.850 kr. |
| Helmet | 0 kr | 0 kr. |
