Það þarf að eiga Skidata kort (hart kort) til að fylla inná.
Þau kort eru margnota og fást m.a á völdum stöðvum N1 og Olís:
N1 Ártúnshöfða
N1 Hringbraun, Hafnarfirði
N1 Háholti, Mosfellsbæ
N1 Breiðamörk, Hveragerði
Olís Norðlingaholti
Skráningarformið gildir fyrir einn einstakling, ef um fleiri einstaklinga er að ræða þarf að fylla skráningarformið út aftur.
Vert er að nefna að fylgdaraðilar umönnunaraðila geta nálgast dagspassa sína á skrifstofu gjaldkera samdægurs sem er staðsett í Bláfjallaskála.
Skráning gildir í einn skíðavetur og þarf að ENDURNÝJA ár hvert.