Öryrkjar og börn fædd 2019-2024

Það þarf að eiga Skidata kort (hart kort) til að fylla inná.
Þau kort eru margnota og fást m.a á völdum stöðvum N1 og Olís

Skráningarformið gildir fyrir einn einstakling, ef um fleiri er að ræða þarf að fylla skráningarformið út aftur.

Skráning gildir í einn skíðavetur og þarf að ENDURNÝJA ár hvert.

  Öryrki
  5 > ára
  Gönguskíði undir 18 ára

  Staðfesting öryrkja: hlaða upp mynd af örorkuskírteini
  eða staðfesting á aldri barns: hlaða upp mynd vegabréfi


  Hlaða upp mynd af þér