Eldri borgarar, öryrkjar og 5 ára og undir

Það þarf að eiga Skidata kort (hart kort) til að fylla inná.
Þau kort eru margnota, kosta 1000kr og fást m.a á völdum N1 stöðvum, sjá nánar.

Skráningarformið gildir fyrir einn einstakling, ef um fleiri er að ræða þarf að fylla skráningarformið út aftur.

    Eldri borgari
    Öryrki
    5 > ára
    Gönguskíði undir 18 ára