Fara beint í aðalefni

Staðan í Bláfjöllum 26.janúar 2026.

Þessi vetur hefur verið ansi sérstakur hingað til. Hvorki hafa verið nægilega góðar aðstæður, amk ekki í nógu langan tíma, til að framleiða snjó og svo hefur engin úrkoma að viti átt sér stað í allan vetur eða frá snjókomunni miklu í lok október.

En verum bjartsýn. Við höfum oft séð slæma byrjun sem endar svo í hinum fínasta vetri.

Nú bíðum við frosts og/eða snjókomu