Sunnudaginn 5. febrúar verður lokað í Skálafell.
Lítill snjór er kominn ennþá en við erum klárir í að fanga snjóinn um leið og fært verður um svæðið á troðurum.
Kveðja starfsfólk.
Best er að kaupa miða á netinu, en nú er einnig hægt að kaupa miða hjá N1 Ártúnshöfða, N1 Lækjargötu Hafnarfirði, N1 Háholti Mosfellsbæ og N1 Stórahjalli Kópavogi. Einnig er miðasala og skíðaleiga í Skálafelli.
Hörðu kortin er auk þess hægt að kaupa í N1 Hveragerði og Olís Norðlingaholti.