Bláfjöll – upplýsingar

Bláfjöll – upplýsingar

Lokað verður í dag í Bláfjöllum. Hér er hvasst.

 

 

 

 

 

Grímuskylda í röðum og stólalyftu.

Vetrarkorthafar geta komið þegar þeim hentar í fjallið

Veitingasalur lokaður. En salerni og skíðaleiga opin.  Talið er inn í rýmin.

Rúta samkvæmt áætlun.

Vegna Covid þurfa allir að versla kort á skidasvaedi.is, ástæðan er að selt er takmarkað inn á svæðið. Fyrri og seinni part.

Hörðu kortin er seld hjá: N1 Ártúnshöfða, N1 Lækjargötu Hafnarfirði, N1 Háholti Mosfellsbæ, N1 Hveragerði, N1 Stórahjalli Kópavogi. Olís Norðlingaholti