Bláfjöll – upplýsingar

Bláfjöll – upplýsingar

Jæja, þá er þessi skrítni vetur búinn. Ekki er hægt að opna lyftur né leggja gönguspor. En það sérstaka við þennan vetur er að töluvert meira rigndi í vetur en snjóaði. Snjórinn sem hélt þessu uppi í vetur kom allur í nóvember og desember.
Þökkum fyrir þennan undarlega vetur. Sjáumst vonandi strax í byrjun desember. ⛷️⛷️⛷️