Skálar

Skíðaskálinn Hengill

Skíðaskálinn-Hengill
Skálinn sem er nýr og stórglæsilegur er í eigu skíðadeilda ÍR og Víkings. Í honum er veitingasala, snyrting og miðasala um helgar. Skíðaskálinn Hengill er til útleigu allt árið um kring fyrir félagssamtök, vinnuhópa, skóla og alla aðra sem áhuga hafa. Hann rúmar í allt 90 manns í gistingu og þar er mjög góð eldunaraðstaða og tveir góðir matsalir sem hægt er að opna á milli. Upplýsingar um útleigu í símum 5877080 ÍR og 5813245 Víkingur eða skalanefnd@gmail.com

Framskálinn

væntanleg
Í Eldborgargargili er Framskálinn sem rekin er af skíðadeild Fram. Þar er snyrting og veitingasala. Í skálanum geta skíðahópar fengið gistingu. Gistirými eru 70. Sími 856 1677.

Skáli Skíðagöngufélagsins Ulls

væntanleg
Skáli Skíðagöngufélagsins Ulls er sunnan undir hólnum vestan við Suðurgil. Þar er boðið upp á aðstöðu fyrir skíðagöngufólk til að bera á skíði og borða nesti og við skálann fara fram æfingar í skíðagöngu svo og námskeið fyrir almenning. Félagið á takmarkað magn af búnaði til skíðagöngu sem hægt er að leigja, bæði fyrir börn og fullorðna. Engar snyrtingar eru í skálnum en stutt að fara í skála Ármanns. Upplýsingar á www.ullur.is

Bláfjallaskáli

blafjallaskáli
Í skálanum er miðasala, veitingasala, snyrting, skíðaleiga auk þess sem þar eru skrifstofur skíðasvæðins og sjúkrastofa. í Bláfjallaskála er ekki boðið upp á gistingu. Upplýsingasími Bláfjalla er 530 3000.

Breiðabliksskáli

Breiðablikskáli
Við Kóngsgil er skíðaskáli Breiðabliks. Breiðabliksskálinn býður upp á veitingasölu og snyrtingu. Í skálanum er gistiaðstaða fyrir allt að 100 manns. Skálinn er leigður út allt árið. Sími 898 1003.

Skíðaskáli Ármanns

Ármannaskóli
Skíðaskáli Ármanns er við Suðurgil og Sólskinsbrekku. Þar er boðið upp á veitingasölu, miðasölu, snyrtingu og gistiaðstöðu fyrir hópa allt að 60 manns. Póstfang: jon.thor@armenningar.is

Lyftur

Kóngsgil

Kóngurinn

kóngur
(Nýjasta stólalyftan)

Árgerð: 2004
Flutningsgeta: 2200 menn/klst
Lengd: 762m
Fallhæð: 223m

Drottningin

drottning
(Gamla stólalyftan)

Árgerð: 1978
Flutningsgeta: 1100 (menn/klst)
Lengd: 700m
Fallhæð: 200m

Lilli klifurmús

lilli-klifurmús
(Borgarlyftan)

Árgerð: 1974
Flutningsgeta: 703 (menn/klst)
Lengd: 231m
Fallhæð: 74m

Patti broddgöltur

væntanleg
(Kaðallyfta við aðalskála)

Árgerð: 2003
Flutningsgeta: 1500 (menn/klst)
Lengd: 100m
Fallhæð: 10m

Amma mús

amma mús
(Byrjendalyfta við aðalskála)

Árgerð: 1986
Flutningsgeta: 717 (menn/klst)
Lengd: 199m
Fallhæð: 21m

Suðurgil

Jón Oddur

Tvíburarnir
Árgerð: 1978
Flutningsgeta: 663 (menn/klst)
Lengd: 389m
Fallhæð: 106m

Jón Bjarni

Jón---Tvúburarnir
Árgerð: 1999
Flutningsgeta: 663 (menn/klst)
Lengd: 389m
Fallhæð: 106m

Amma dreki

Amma-dreki
(Byrjendalyfta)

Árgerð: 1988
Flutningsgeta: 712 (menn/klst)
Lengd: 213m
Fallhæð: 35m

Gosinn

Gosinn
(Stólalyftan í Suðurgili)

Árgerð: 1983
Flutningsgeta: 1131 (menn/klst)
Lengd: 673m
Fallhæð: 146m

Mikki refur

mikki-refur
Árgerð: 2003
Flutningsgeta: 695 (menn/klst)
Lengd: 552m
Fallhæð: 91m

Eldborgargil

Kolbeinn kafteinn

væntanleg
(Topplyfta)

Árgerð: 1980
Flutningsgeta: 775 (menn/klst)
Lengd: 458m
Fallhæð: 163m

Tinni

væntanleg
(Byrjendalyfta)

Árgerð: 1991
Flutningsgeta: 659 (menn/klst)
Lengd: 281m
Fallhæð: 48 m

Vandráður

væntanleg
(Tengir saman Eldborg og Kóngsgil)

Árgerð: 1989
Flutningsgeta: 583 (menn/klst)
Lengd: 725m
Fallhæð: 152m

Tobbi

væntanleg
(Kaðallyfta)

Árgerð: 2004
Flutningsgeta: 1500 (menn/klst)
Lengd: 160m
Fallhæð: 18m