• 12/3 2023 kl. 14:03

    Ekki verður opnað í Skálafelli, fyrr en snjóar töluvert meira.

    Lítill snjór er á svæðinu, en við erum klárir í að fanga snjóinn um leið og hann lætur sjá sig.

    Kveðja starfsfólk.

Skálafell Bike Park er opnar á sumrin þegar bleytan er komin úr jarðvegnum. Boðið er upp á lyftuferðir fyrir fjallahjólara og gangandi. Fjölbreyttar fjallahjólabrautir eru niður, ásamt göngustígum. Hjólaleiga í boði Púkans er á staðnum.

Opnunartími

Dags Kl.
Þriðjudaga 18 – 21
Miðvikudaga 18 – 21
Fimmtudaga 18 – 21
Sunnudaga 11 – 14