• 24/4 2022 kl. 07:11

  Búið er að loka í Skálafelli í vetur, vegna snjóleysis.

  En ekkert mál fyrir fjallaskíðara að finna línur niður.
  Gönguskiðabraut var lögð 23.apríl austan við vélaskemmu, 1,5 km.

  Takk öll fyrir komuna. Sjáumst næsta vetur.

   

   

   

   

   

   

   

   

   

  Best er að kaupa miða á netinu, en nú er einnig hægt að kaupa miða hjá N1 Ártúnshöfða, N1 Lækjargötu Hafnarfirði, N1 Háholti Mosfellsbæ og N1 Stórahjalli Kópavogi. Einnig er miðasala og skíðaleiga í Skálafelli.

  Hörðu kortin er auk þess hægt að kaupa í N1 Hveragerði og Olís Norðlingaholti.

   

Skálafell Bike Park er opnar á sumrin þegar bleytan er komin úr jarðvegnum. Boðið er upp á lyftuferðir fyrir fjallahjólara og gangandi. Fjölbreyttar fjallahjólabrautir eru niður, ásamt göngustígum. Hjólaleiga í boði Púkans er á staðnum.

Opnunartími

Dags Kl.
Þriðjudaga 18 – 21
Miðvikudaga 18 – 21
Fimmtudaga 18 – 21
Sunnudaga 11 – 14