UPPLÝSINGAR ÚR BLÁFJÖLLUM

Upplýsingar úr Skálafelli.
19. október 2015
Bláfjöll-EN
27. febrúar 2017

UPPLÝSINGAR ÚR BLÁFJÖLLUM

Þriðjudagur   19. mars 2019  07:10 Munum að hjálmur getur bjargað. ALLIR MEÐ HJÁLM.

 Lokað verður í dag í Bláfjöllum. Hér blotnaði hressilega í gær og þurfum við að bíða með að opna líklega í 1 sólarhring, vegna bleytu á svæðinu .
Ekki verður lagt gönguspor.
 Kveðja fjallastaffið.
 Endilega að nýta sér netsöluna til að fylla á kortin.  Rauður hnappur hér til hægri en svolítið neðar á síðunni sértu að skoða í síma.

Sjáumst í fjallinu.

Comments are closed.