UPPLÝSINGAR ÚR BLÁFJÖLLUM

Upplýsingar úr Skálafelli.
19. október 2015
Bláfjöll-EN
27. febrúar 2017

UPPLÝSINGAR ÚR BLÁFJÖLLUM

 

 

21.janúar kl. 11:00

Vefmyndavélin er óvirk eins og er. Það er verið að tengja okkur yfir á ljósleiðara.

Verður vonandi tilbúið á næstu dögum.

En við fengum flotta snjósendingu í nótt og ef allt gengur upp munum við opna á næstu 2-3 dögum.
Gerið skíðin og brettin klár, veturinn er kominn.

Fjallaskíðafólk ath, vinsamlegast gangið ekki upp né skíðið niður þar sem troðarar eru að vinna.  Núna og næstu daga eru troðarar á fullu að vinna á svæðinu.

Gangið upp hjá Stólalyftunni á suðursvæðinu, við göngusvæðið. Einnig á framsvæðinu.

 

 

Þær breytingar hafa verið gerðar á gjaldskrá að nú eru börn lengur börn og ungmenni lengur ungmenni.  Barnagjald breytist nú 2 árum síðar í ungmennagjald og ungmennagjald breytist nú 2 árum síðar í fullorðinsgjald.  Frekari upplýsingar er hægt að finna undir „Gjaldskrá veturinn 2018-2019“ undir liðnum „Upplýsingar“.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Comments are closed.