UPPLÝSINGAR ÚR BLÁFJÖLLUM

Upplýsingar úr Skálafelli.
19. október 2015
Bláfjöll-EN
27. febrúar 2017

UPPLÝSINGAR ÚR BLÁFJÖLLUM

Jæja, það er óhætt að segja að þetta sé skrifað með tár í augum og rennsli niður kinnar.
En veðrið síðustu 6 daga er búið að vera okkur aldeilis óhagstætt, hvassviðri og rigning.
Það er orðið ljóst að ekki verður skíðað fleiri daga þennan veturinn í Bláfjöllum né Skálafelli.
Þökkum kærlega fyrir veturinn og hlökkum til að sjá ykkur næsta vetur.

Kveðja starfsfólk Skíðasvæðanna.

Comments are closed.