Skíða- og Brettaskólinn

Skíðaskólinn

Einkakennslu og skíðaskólanum hefur verið aflýst þar til annað kemur fram Skíðaskóli Bláfjalla er fyrir börn á aldrinum 5-14 ára. Þeir nemendur sem þurfa skíðaútbúnað úr leigunni fá hann á kr. 2.500.
Verð á námskeið er kr. 9.000, innifalið lyftukort og matur í hádeginu. Skólinn er kl. 11:00-14:30.
Systkina afsláttur er kr. 1.000, fyrir hvern nemanda.
Mikilvægt er að nemendur mæti 30 mínútum áður en námskeið á að hefjast. Þeir sem ekki eru mættir þegar skóli hefst tapa skráningunni.
Boðið er upp á einkakennslu í Bláfjöllum fyrir 1 - 3 manns. Verð pr klst . 10.000 kr fyrir 18 ára og eldri og 9.000 fyrir 17 ára og yngri. Dagskort innifalið, kr. 18.000 fyrir tvo 18 ára og eldri og 16.000 fyrir 17 ára og yngri. Dagskort innifalið. Og kr. 24.000 fyrir þrjá 18 ára og eldri og 21.000 fyrir þrjá 17 ára og yngri. Dagskort innifalið. Hægt er að panta einkatíma í gegnum e-mail skolinn@skidasvaedi.is Opnað er fyrir skráningu í skíðaskólann kl. 12 á hádegi á mánudögum.

Engin námskeið hafa verið ákveðin. Fylgist vel með.

Brettaskólinn

Einkakennslu og skíðaskólanum hefur verið aflýst þar til annað kemur fram Þeir nemendur sem þurfa brettaútbúnað úr leigunni fá hann á 2.500 kr, lágmarks aldur er 5 ára.
Verð á námskeið er kr. 9.000, innifalið lyftukort og matur í hádeginu. Skólinn er kl. 10:30-14:00.
Systkina afsláttur er kr. 1.000, fyrir hvern nemanda.
Mikilvægt er að nemendur mæti 30 mínútum áður en námskeið á að hefjast. Þeir sem ekki eru mættir þegar skóli hefst tapa skráningunni.
Boðið er upp á einkakennslu í Bláfjöllum fyrir 1 - 3 manns. Verð pr klst . 10.000 kr fyrir 18 ára og eldri og 9.000 fyrir 17 ára og yngri. Dagskort innifalið, kr. 18.000 fyrir tvo 18 ára og eldri og 16.000 fyrir 17 ára og yngri. Dagskort innifalið. Og kr. 24.000 fyrir þrjá 18 ára og eldri og 21.000 fyrir þrjá 17 ára og yngri. Dagskort innifalið. Hægt er að panta einkatíma í gegnum e-mail skolinn@skidasvaedi.is Opnað er fyrir skráningu í brettaskólann kl. 12 á hádegi á mánudögum.

Engin námskeið hafa verið ákveðin. Fylgist vel með.