22. nóvember 2023

Framkvæmdir í Bláfjöllum

Það er margt búið að gerast í Bláfjöllum sl. 2 sumur. 2 nýjar stólalyftur, salerni á suðursvæði, aukin lýsing, nýr skíðaskáli á göngusvæði er í byggingu […]
21. apríl 2023

Skíðagæslan á alþjóðaráðstefnu

Starfsmenn skíðagæslunnar sóttu ráðstefnu á vegum Alþjóða Skíðagæslusamtakanna (FIPS). Ráðstefnan var haldin af Ítölsku Skíðagæslusamtökunum (FISPS) á Pontedilegno-Tonale skíðasvæðinu.
9. nóvember 2022

Bláfjöll leita að starfsfólki í fullt starf og hlutastarf

Villtu slást í hópinn? Skíðasvæðin eru skemmtilegur vinnustaður með frábæran starfsanda og mikla starfsánægju. Ýttu á hlekkinn hér fyrir neðan fyrir frekari upplýsingar. Atvinnuauglýsingar
27. desember 2021

Aðgönguhlið á göngusvæði

Nú hafa verið sett upp aðgangsstýringarhlið á göngusvæðið í Bláfjöllum.  Þetta er frábær nýjung sem bætir þjónustu við gönguskíðafólk til muna því nú getur gönguskíðafólk fyllt […]